Bookmark and Share

Hvar erum við?

Höfuðstöðvar okkar eru í Skaftafelli, í söluskrifstofunni okkar sem er staðsett á bílastæðinu við Gestastofuna. Húsið er vel merkt og ætti ekki að fara fram hjá neinum. Þar veitum við upplýsingar um ferðirnar okkar, bókum fólk í ferðir og tökum við greiðslum.
Þaðan er lagt upp í ferðirnar okkar frá Skaftafelli.

Einnig erum við með söluskrifstofu á Laugavegi 11 í Reykjavík. Þar er hægt að fá nánari upplýsingar um ferðirnar okkar, bóka og greiða fyrir ferðir.
Þaðan er lagt upp í ferðirnar okkar sem hefjast í Reykajvík.

Cintamani Center
Laugavegi 11
101 Reykjavík

Ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 571-2100 eða 659-7002. Svo ertu auðvitað alltaf velkomin(n) í heimsókn, bæði á Laugaveginum og í Skaftafelli.
Við reynum að hafa alltaf heitt á könnunni.

 


View Glacier Guides - Skaftafell in a larger map